Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Þórsmerkurferð 7. bekkjar

8. júní 2012

Heim komu ánægðir en e.t.v. svolítið þreyttir ferðalangar heim eftir afar vel heppnað skólaferðalag í Þórsmörk.

Skólaslit hjá 1.-9. bekk

7. júní 2012

Í dag, fimmtudaginn 7. júní eru skólaslit og afhending einkunna í 1.-9. bekk. Nemendur í 1.-4. bekk mæta kl. 9.00. Nemendur í 5.-7. bekk mæta kl. 10.00. Nemendur í 8.-9. bekk mæta kl. 11.00. Sjá nánar hér.

Vorhátíð

6. júní 2012

Í dag, miðvikudaginn 6. júní, verður vorhátíðardagur haldinn hátíðlegur. Nemendur eru með umsjónarkennara fyrstu tvo tímana og svo verður farið í leiki og fleira. Grill verður í boði og eru foreldrar velkomnir. Sjá nánar skipulag síðustu dagana hér.

Bekkjakeppni

6. júní 2012

Á vorhátíðardegi er venjan að efna til bekkja- eða árgangakeppni á unglingastigi.

Skólaferðalag í 7. bekk

5. júní 2012

Nemendur í 7. bekk fara í skólaferðalag í Þórsmörk. Farið verður í dag, sjá upplýsingar frá umsjónarkennurum. Heimkoma verður fyrir kl. 16.00 á morgun, miðvikudaginn 6. júní.

Námsmatsdagur

5. júní 2012

Nemendur í 5.-10. bekk eru í vorprófum, utan nemendur í 7. bekk en þeir verða í skólaferðalagi í Þórsmörk.

Bunkarnir bíða

5. júní 2012

Nú er prófum lokið og kennarar vinna hörðum höndum við að klára námsmatið áður en til útskriftar kemur. Hér má sjá Trausta Steinsson kennara fara yfir próf á bak við vinnubókabunka dagsins.

Námsmatsdagur

4. júní 2012

Nemendur í 5.-10. bekk eru í vorprófum í dag.

Að klæða tré

4. júní 2012

Stöllurnar í Valhöll hafa verið að vinna að óvissuverkefni í vetur í kaffitímanum og hádeginu. 

Námsmatsdagur

1. júní 2012

Nemendur í 5.-10. bekk eru í vorprófum. Ath. að nemendur í 5.-6. bekk byrja formlega í vorprófum í dag.

Skólaferðalagið í 10. bekk – ferðasaga

1. júní 2012

Miðvikudaginn 16. maí héldu um 50 krakkar úr 10. bekk í Vallaskóla af stað í útskriftaferðalag um Suðurland.

Námsmatsdagur

31. maí 2012

Nemendur í 7.-10. bekk eru í vorprófum í dag.