Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Umhverfið að lifna við

18. apríl 2012

Um leið og við fögnum sumarbyrjun á morgun þá er rétt að gleyma nú ekki umferðarmálunum. Hér má nálgast nýútgefnar leiðbeiningar frá Umferðarstofu um notkun vél- og rafknúinna hjóla.

Lesa Meira>>

HPV bólusetning stúlkna í 7. og 8. bekk

16. apríl 2012

Til foreldra/forráðamanna stúlkna í 7. og 8. bekk. Nú er komið að síðustu bólusetningunni við leghálskrabbameini en til að verða full bólusettur gegn HPV veirunni þarf að fá allar 3 sprauturnar. Á mánudaginn 16. apríl mun Halla hjúkrunarfræðingur bólusetja stelpurnar […]

Lesa Meira>>

Reipisjóga!!

16. apríl 2012

Krakkarnir í 10. bekkjum Vallaskóla bjóða upp á prufutíma í Rope Yoga í Lifandi Húsi, laugardaginn 21. april klukkan 10, 11 eða 12. 1500 krónur prufutími.

Lesa Meira>>

Af faglegu starfi

16. apríl 2012

Í síðustu viku var haldinn sameiginlegum fundur tungumálakennara á Suðurlandi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.

Lesa Meira>>

Nýr matseðill

12. apríl 2012

Velkominn aftur til starfa eftir gott páskafrí. Við byrjum á því að benda á að matseðill aprílmánaðar er kominn á heimasíðuna.

Lesa Meira>>

Kennsla eftir páskafrí

10. apríl 2012

Kennsla hefst aftur eftir páskafrí þriðjudaginn 10. apríl. Kennt skv. stundaskrá.

Lesa Meira>>

Flóamarkaður

4. apríl 2012

Nemendur í 10. bekk Vallaskóla á Selfossi halda flóamarkað í Tryggvaskála miðvikudaginn 4. apríl klukkan 11-18.Þar verður einnig hægt að kaupa gómsætar tertur til að taka með sér og/eða setjast niður og fá sér kaffi/kakó og vöfflur.Allur ágóði fer í […]

Lesa Meira>>

Páskafrí hefst

31. mars 2012

Laugardaginn 31. mars hefst páskafríið okkar. Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 10. apríl. Njótið páskanna!

Lesa Meira>>

Íþróttadagur

30. mars 2012

Í dag er íþróttadagur í Vallaskóla. Þá munu nemendur á efsta stigi keppa við kennara.

Lesa Meira>>

Páskarnir komnir!

30. mars 2012

Það tilheyrir páskunum að föndra eilítið í gulu. Hér má sjá þessa fínu unga sem nemendur í 3. ÁRJ gerðu úr dagblöðum og veggfóðurslími.

Lesa Meira>>

Gulur dagur!

30. mars 2012

Þann 30. mars (föstudag) verður gulur dagur í Vallaskóla í tilefni páskanna.

Lesa Meira>>

Kvöldvaka á efsta stigi

29. mars 2012

Hið kröftuga nemendafélag Vallaskóla, NEVA, stendur nú fyrir kvöldvöku og páskaeggjabingói á efsta stigi. Kvöldvakan verður 29. mars og byrjar klukkan 20:00 og lýkur kl. 22.00. Kvöldvakan verður í Austurrýminu og gengið er inn Engjavegsmegin. Einungis ætlað nemendum í 8.-10. […]

Lesa Meira>>