NEVA Fundur 26. apríl 2012

NEVA fundur 26. apríl 2012. 14:00

Mætt. Andrea, Kári, Guðbjartur, Karen, Elfar, Þóra. Alexandra, Halldóra

  1. „Skoðannakönnun” Galaball. Útfæra miða til að dreifa í bekki. Fá frá samþykki stjórnenda til að gera könnunina.
  2. Austurrými/Sófar teknir í gær almenn ánægja með það. Fjölga þarf stólum í rýminu helst í 25-30 ef mögulegt. Ítrekað að benda þeim sem eru óánægðir að tala við Má um þetta.
  3. Verður lokaball hjá Zelzíus? MIM hefur samband við Önnu og athugar.
  4. Íþróttadagur keppni milli Sunnulæks og Vallaskóla, senda frá okkur formlega áskorun á Sunnulæk, leggja fyrir stjórnendur.
  5. Möguleikar á þemaballi? Rósaball, Dateball, sundlaugarpartý, nótt í skóla. Breyta út af vananum með ball. Hugsanleg á fimmtudegi.
  6. Lokaferð NEVA 2011-12. Rætt möguleika á Óvissuferð.

Rætt við Önnu í Zelzíus, líklegast ekki stórt ball en sundlaugarpartý 18. maí.

Fundi slitið 14:40.