Nesti

Foreldrar eru hvattir til að útbúa gott nesti fyrir börnin sín, t.d. smurt brauð og ávexti en láta kex, kökur eða önnur sætabrauð sitja á hakanum.

Gert er ráð fyrir að börnin drekki mjólk með nestinu sínu eða þá vatn. Mjólk er hægt að fá keypta í skólanum með því að sækja um slíkt í sama kerfi og þegar panta skal skólamáltíðir. Sama gildir um ávexti (svokallaða hressingu). Skoða leiðbeiningar um nesti hér.