Skólavistun í sumar

Hér má sjá yfirlit um opnun og sumarfrí á skólavistun í sumar.

Sumarvistun er opin frá 7:45 til 17:00 frá föstudeginum 8. júní til fimmtudags 21. júní.

Starfsdagur/frágangur er föstudaginn 22. júní.

Sumarfrí og lokun er frá mánudegi 25. júní til þriðjudagsins 7. ágúst sem er starfsdagur starfsfólks.

Skólavistun opnar aftur að loknu sumarfríi miðvikudaginn 8. ágúst.