Skrifstofa og sumarfrí

Skrifstofa Vallaskóla er opin til og með 15. júní. Eftir það eru allir starfsmenn skólans komnir í sumarfrí.