Nýtt á heimasíðu

Skóladagatalið fyrir skólaárið 2012-2013 er nú aðgengilegt á síðunni. Einnig eru fundargerðir Nemendafélags Vallaskóla, NEVA, aðgengilegar undir ,,Nemendur“ – sjá einnig hér. Svo má benda á nokkur ný albúm undir ,,Myndefni“, t.d. frá Þórsmerkurferð nemenda í 7. bekk, frá vorhátíð ofl.