Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Skólaslit og útskrift
Skólaslit og útskrift Vallaskóla fór fram við hátíðlegar athafnir fimmtudaginn 9. júní s.l.
Lesa Meira>>Valló EHF
Þema á unglingastigi var þetta árið í fyrirtækjaformi og heitir þá Valló EHF.
Lesa Meira>>Viðurkenning fyrir frábær störf
Sendinefnd frá pólska ríkinu mætti í Vallaskóla á dögunum og veitti fyrir viðurkenningu fyrir frábær störf í þágu nemenda af pólskum uppruna.
Lesa Meira>>Vorhátíð Vallaskóla
Síðasta verkefni skólaársins að undanskildum skólaslitum og útskrift er vorhátíð. Þá eru skipulagðar allskonar stöðvar með mismunandi þrautum og glensi.
Lesa Meira>>Útinám og vordagar í Vallaskóla
Nemendur á yngsta stigi hafa verið dugleg að nota veðurblíðuna í vor í allskonar útinám og önnur verkefni utan veggja skólans.
Lesa Meira>>Söngfuglar í 4. bekk
Nemendur í 4. bekk í Vallaskóla fóru í heimsókn í Árblik og Vinaminni þar sem þau sungu nokkur lög fyrir fólkið sem var þar í dagdvöl.
Lesa Meira>>2. bekkur í heimsókn á lögreglustöð og björgunarmiðstöð
2. bekkur fór á stúfana og kíkti í heimsókn á lögreglustöðina.
Lesa Meira>>Þemadagar á yngsta stigi
Þemadagar voru á yngsta stigi á miðvikudag og fimmtudag síðastliðinn þar sem yfirþemað var heilbrigði og velferð.
Lesa Meira>>