Að kenna í veðurblíðunni
Það getur verið erfitt að haldast við inni í heitri kennslustofu þegar veðrið er jafn gott og það hefur verið síðustu daga.
Námsmatsdagur
Nemendur í 7.-10. bekk eru í vorprófum í dag. Ath. að nemendur í 7. bekk byrja í vorprófum í dag.
Vorskólinn
Dagana 23. og 24. apríl var haldinn vorskóli í Vallaskóla fyrir þau leikskólabörn sem munu hefja hér nám í 1. bekk haustið 2012.
Námsmatsdagur
Nemendur í 8.-10. bekk byrja í vorprófum í dag.
Annar í hvítasunnu
Það er frí í dag, 28. maí.