Tilkynningar

Tannlækningar

Til foreldra /forráðamanna barna í Vallaskóla Við viljum vekja athygli á því að frá 1. janúar 2014 eru tannlækningar gjaldfrjálsar, fyrir utan 2500 kr. árlegt komugjald, fyrir börn á aldrinum 10 til og með 17 ára auk þriggja ára barna. Sjá frekari upplýsingar í viðhengi og á heimasíðu HH http://www.heilsugaeslan.is/um-heilsugaesluna/frettir/frett/2014/01/07/A-barnid-thitt-rett-a-gjaldfrjalsum-tannlaekningum/ Afmælisdagurinn gildir Okkur langar til …

Tannlækningar Lesa meira »

Viltu lakkrís?

Kæru foreldrar og forráðamenn barna í Vallaskóla. Næstu daga munu nemendur í 10. bekk ganga í hús á Selfossi og selja lakkrís til styrktar útskriftarferð sinni í vor. Um 600 gr poka er að ræða og kostar stykkið aðeins 1.000 kr. Vonumst við eftir jákvæðum undirtektum og góðum stuðningi. Vinsamlegast ath. að aðeins er tekið …

Viltu lakkrís? Lesa meira »

Litlu jólin – allir bekkir

  Litlu jólin í Vallaskóla 2013 Litlu jólin í 1. – 10. bekk verða haldin í Austurrýminu á Sólvöllum fimmtudaginn 19. og föstudaginn 20. desember, sem er síðasti skóladagurinn fyrir jólafrí. Nemendur eiga að mæta stundvíslega í Austurrýmið á Sólvöllum og hitta umsjónarkennarann sinn þar. Gengið verður inn frá Engjavegi. Sjá einnig upplýsingar frá hverjum …

Litlu jólin – allir bekkir Lesa meira »

Mættu á fræðslukvöld!

Fundur fyrir foreldra/forráðamenn og kennara barna í 8. 9. og 10. bekk og aðra áhugasama foreldra barna sem stunda Vallaskóla og Sunnulækjarskóla. Fundurinn hefst kl. 17:15 þann 9. desember í Fjallasal í Sunnulækjarskóla. Sjá auglýsingu hér.

Árshátíð unglingastigs

ÁRSHÁTÍÐ UNGLINGASTIGS 2013-2014 Árshátíð í 8., 9. og 10. bekk Vallaskóla verður haldin í íþróttahúsi Vallaskóla, fimmtudaginn 28. nóvember 2013. Kvöldið hefst á hátíðarkvöldverði fyrir 10. bekk. Húsið opnar kl. 18.00 en borðhald hefst kl. 18:30. Boðið verður upp á tveggja rétta kvöldverð. Hátíðardansleikur fyrir 8.-10. bekk: Hátíðardansleikur verður síðan í íþróttasalnum fyrir nemendur í …

Árshátíð unglingastigs Lesa meira »

Mentor – nýtt viðmót

Ágætu foreldrar/forráðamenn og nemendur Vallaskóla. 17. október sl. breyttist notendaviðmót fyrir nemendur og foreldra í Mentor. Innskráning er sú sama og áður en vissar upplýsingar birtast ykkur með öðrum hætti nú. Til að nálgast gögnin eins og þau voru áður þarf aðeins að smella á Fjölskylduvef og hér fyrir neðan er stutt myndband sem sýnir …

Mentor – nýtt viðmót Lesa meira »