Tilkynningar

Skólamyndir skólaársins 2013-2014 eru tilbúnar

Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í 1., 5. og 10. bekk Skólamyndir í 1., 5. og 10. bekk Vallaskóla (bekkjar- og einstaklingsmyndir) eru nú tilbúnar til afhendingar hjá Ljósmyndastofu Suðurlands/Filmverk að Eyravegi 38 Selfossi. Þar á einnig að greiða fyrir myndirnar. Vinsamlegast sækið þetta sem allra fyrst svo það gleymist ekki yfir sumarið. Með kærri …

Skólamyndir skólaársins 2013-2014 eru tilbúnar Lesa meira »

Skólavistun – dagarnir fyrir sumarfrí

Skólavistun Vallaskóla Selfossi 15. maí 2014 Kæru foreldrar/forráðamenn. Nú þegar daginn er farið að lengja og gróðurinn farinn að taka við sér förum við á Skólavistun einnig að búa okkur undir sumarið. Hér eru nokkur atriði sem huga þarf að: Skólalok Síðasti skóladagurinn í Vallaskóla verður miðvikudaginn 4. júní. Starfsdagur er síðan í Vallaskóla 5. …

Skólavistun – dagarnir fyrir sumarfrí Lesa meira »

Innritun í framhaldsskóla

Forinnritun í framhaldsskóla stendur yfir frá 3. mars til 11. apríl. Lokainnritun stendur yfir frá 4. – 10. júní. Hér að neðan er kynningarefni frá náms- og starfsráðgjafa Vallaskóla og menntagatt.is. Ath. að veflyklar nemenda í 10. bekk vegna skráningar í framhaldsskóla voru sendir út í bréfapósti mánaðarmótin febrúar/mars. Innritun í framhaldsskóla Foreldrakynning Um nám …

Innritun í framhaldsskóla Lesa meira »

Setning Vinnuskólans

VINNUSKÓLINN Í ÁRBORG 2014 Setning vinnuskólans fer fram fimmtudaginn 5. júní 2014 kl 20:00 – 21:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla Kæri nemandi Vinnuskólans Þér er boðið að koma ásamt foreldra/forráðamanni við setningu Vinnuskólans. Setningin fer fram í Sunnulækjaskóla fimmtudaginn 6.júní og byrjar kl 20:00. Fyrsti vinnudagur er þriðjudaginn 10. júni 2014 og eiga krakkar á Selfossi …

Setning Vinnuskólans Lesa meira »

Vinnuskóli Árborgar – umsóknarfrestur

Umsóknafresti unglinga í vinnuskóla Árborgar 2014 lýkur sunnudaginn 4. maí næstkomandi. Um er að ræða einstaklinga fædda á árunum 1998-2000. Það eru næg störf í boði fyrir unglingana en við skorum á foreldra að virða umsóknarfrestinn og drífa af umsóknarferlið. Varðandi þau ungmenni sem eru ekki viss um hvað þau ætli að taka sér fyrir …

Vinnuskóli Árborgar – umsóknarfrestur Lesa meira »

Opið hús í framhaldsskólum

Nú er kominn sá tími þegar framhaldsskólarnir bjóða verðandi framhaldsskólanemum að koma og kynnast starfsemi sinni. Hér fyrir neðan eru auglýsingar um kynningar í nokkrum skólum (þær verða settar inn hér jafnóðum og þær berast okkur í Vallaskóla). Vekjum sérstaka athygli á stóru framhaldsskólakynningunni sem fram fer í Kórnum 6.-8. mars þar sem yfir 25 …

Opið hús í framhaldsskólum Lesa meira »

Bingó!

Þriðjudaginn 18. febrúar kl. 19:30 verður haldið Þorrabingó í Vallaskóla. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir! Bingóið verður haldið í Austurrýminu á Sólvöllum og gengið er inn um anddyrið við Engjaveg. Bingóið er liður í fjáröflun fyrir vorferðalag 10. bekkjar í Vallaskóla.   500 kall spjaldið (aðeins tekið við reiðufé). Spennandi vinningar í boði! Með kveðju …

Bingó! Lesa meira »