Fundargerðir nemendafélags

NEVA Fundur 13. mars 2014

NEVA fundur 13. mars 2014. Kl 13:45. Mætt: Theódóra, Guðbjörg, Þórunn, Sunneva, Ívar. MIM ritar fundargerð. 1. Skipulögð vinna við kvöldvöku 17.3. Verkum deilt niður og stöðvar ákveðnar. 2. Rætt um breytingu á skipulagi NEVA fyrir næsta ár. Fundi slitið 15:00.

NEVA Fundur 27. febrúar 2014

6. fundur 27. febrúar 2014 1. Þorvaldur kom með samning fyrir 10. bekk til að undirrita. 2. Vökunótt 13. mars! Danskennsla, samkvæmisdansar, videó, tye-dye, spil, ath. framkvæmd. Singstar, fá lánað frá Féló, singstar, kappát, ratleikur (Þórunn og Anna), Lan, pitsa, húsgagnasmíði. Brjóstsykursgerð. Zumba á sviði, stand up á sviði, kappát á sviði, rest í stofum. …

NEVA Fundur 27. febrúar 2014 Read More »

NEVA Fundur 13. febrúar 2014

5. fundur 13. febrúar 2014. Mætt: Guðbjörg Ósk, Theódóra, Álfrún, Anna Júlía, Þórunn, Dagur, Sunneva, Ívar. Már ritaði fundargerð. 1. MIM sagði frá samtali við deildarstjóra varðandi „kvöldvöku/vökukvöld“ í lok feb., byrjun mars. Vel tekið í hugmyndina og unnið áfram með hana. 2. Sunnó vs. Valló hefur verið rætt lauslega milli skóla. Áhugi á að …

NEVA Fundur 13. febrúar 2014 Read More »

NEVA Fundur 30. janúar 2014

NEVA fundur 30.1 2014 Fundur í NEVA. Mætt: Guðbjörg, Sunneva, Álfrún, Ívar, Þórunn og Anna Júlía. Forfölluð Theódóra og Dagur Snær. MIM ritar fundargerð. 1. Nýr fulltrúi RS bekkjar kynntur. Álfrún Björt Agnarsdóttir kemur inn í stað Heiðrúnar Ástu Adamsdóttur. 2. Skóladagatal. Rætt um uppröðun viðburða. Zelzíus tekur við Rósaballinu og verður það fyrir alla …

NEVA Fundur 30. janúar 2014 Read More »

NEVA Fundur 23. janúar 2014

NEVA fundur 23. janúar 2014 Mættir: Guðbjörg, Theódóra, Sunneva, Ívar, Dagur Snær. Vantaði Þórunni, Önnu Júlíu og Heiðrúnu. Fundargerð ritaði MIM. Fundur settur 13:45. 1. Rósaball. Zelzíus er að skipuleggja mögulegt rósaball 13. febrúar. Samþykkt að skoða öðruvísi þemaball í lok febrúar frekar innan skóla. Nánar útfært síðar. 2. Skóladagatal. Skoðaðar mögulegar dagsetningar viðburða. 3. …

NEVA Fundur 23. janúar 2014 Read More »

NEVA Fundur 16. janúar 2014

Neva fundur 16. janúar 2014 Mættir Heiðrún, Guðbjörg, Þórunn, Sunneva, Ívar, Dagur, Theódóra, Anna Júlía. 1. Skóladagatal. 13.  febrúar rósaball. Ath. með ball í lok skólaárs með Sunnó og BES, litadagar, lopapeysudagur 24. janúar. 2. Farið yfir mögulega viðburði á árinu. Góður hugur í mönnum. 3. Rætt um jólakvöldvökuna.Hugsanlega þarf að breyta forminu á henni. …

NEVA Fundur 16. janúar 2014 Read More »

NEVA Fundur 12. desember 2013

Neva fundur 12.12 2013. Mættir: Anna, Heiðrún, Þórunn, Guðbjörg, Þóra, Ívar, Sunneva. Dagur – leyfi. 1. Árshátíð. Búið að ganga frá flestum lausum endum. Vísað í fundargerð síðasta fundar varðandi framkvæmd og frágang. 2. Jólakvöldvaka. Flestir bekkir að verða klárir. 10. RS óljóst, 10. SAG söngatriði, 10. SHJ hljómsveit, 9. MM dansatriði, 9. DS söngatriði, …

NEVA Fundur 12. desember 2013 Read More »

NEVA Fundur 24. október 2013

NEVA fundur 24. október 2013. Mætt: Ívar, Þórunn, Guðbjörg, Þóra, Sunneva. Aðrir forfallaðir. Fundargerð MIM. 1. Matur verður í höndum mötuneytis. 2. Hljómsveit, beðið eftir tilboði frá „Made in Sveitin“. 3. Þemaskreytingar, vanda valið í skreytinganefnd, fyrst nemendur úr 10. bekk. 4. Þjónar. Vilja fá útskriftarnemendur frá síðasta ári frekar en kennara (tillögur ræddar). 5. …

NEVA Fundur 24. október 2013 Read More »