Fundargerðir nemendafélags

NEVA Fundur 10. október 2013

Neva fundur 10.10 2013 Mætt Sunneva, Þórunn, Þóra, Guðbjörg, Dagur, Anna, Hafrún, Ívar. Fundargerð ritaði MIM. 1. Matur. Kaffi Krús, Kaktus, Óli Ólsen, Menam, Rauða Húsið, Fjöruborðið, Matur og Músík. 2. Veislustjórn. Dagur, Anna Júlía og Þórunn, dinnertónlist? 3. Bjóða kennurum að koma, alla vega umsjónarkennurum. 4. Hljómsveit á balli, Hreimur Made in sveitin, Ingó, …

NEVA Fundur 10. október 2013 Lesa meira »

NEVA Fundur 3. október 2013

Neva fundur 3.10 2013. Mættir: Sunneva, Ívar, Anna, Þórunn, Dagur, Þóra, Guðbjörg, Hafrún. 1. Hugmyndir að viðburð. Hæfileikakeppni, Zumbakvöld, danskvöld, uppistand, kvöldvaka. 2. Tónlist á föstudögum. 3. Árshátíð. Eldur og Ís þema. Klakastyttur.is, kyndlar, eldgleypir, þurrís, árshátíðarvika, árshátíðarmyndband. 4. Árbók 10. bekkjar. 5. Þemadagar, bleikur dagur í lok okt. Hinsvegin dagur/öfugur dagur. 6. Skólablað. Fundi …

NEVA Fundur 3. október 2013 Lesa meira »

NEVA Fundur 19. september 2013

Neva fundur 19.9.2013 Mættir. Ívar, Sunneva, Anna, Dagur, Þórunn, Guðbjörg, Þóra, Hafrún. Fundargerð ritar MIM. 1. Ball eftir samræmd próf. Ekki hægt. Hugsanlegt að skoða 9. október. Þemaball, hiphop, halloween, hippaball, vinaball, bjóða 2 úr öðrum skóla. Vantar hljómsveit/DJ. 2. Aðrir viðburðir, kvöldvaka, Valló vs. Sunnó. Keppni milli skóla, þrautakeppni, óvenjulegar keppnir og svo ball. …

NEVA Fundur 19. september 2013 Lesa meira »

NEVA Fundur 12. september 2013

Neva fundur 12.9 2013 Mættir: Ívar, Dagur, Anna, Þórunn, Heiðrún, Þóra, Guðbjörg, Sunneva. Fundargerð ritar MIM. 1. Kosning í embætti. Þóra formaður, Þórunn ritari, Heiðrún varaformaður. 2. Ball. Hugmynd um haustball. DJ Sveppz. Samvinna við BES og Sunnulækjarskóla. Glowstick/rave ball. Mögulega haldið í fjallasal. Athuga hver er umsjónarmaður nemendaráðs í Sunnulæk og BES. 3. Nemendaráðsmyndband/árshátíðarmyndband. …

NEVA Fundur 12. september 2013 Lesa meira »

NEVA Fundur 18. október 2012

Neva, fundur fimmtudaginn 18. október Mættir: Esther, Hjördís Inga, Elísa, Guðbjartur, Kári, Anna Júlía, Hallgerður, Dagur og Guðbjörg. Fundur settur klukkan 13:41. 1. Barnadiskó. Gekk vel. Allir ánægðir. Þarf að skila namminu sem varð umfram. Mamma Alexöndru Bjargar og Önnu Kristínar verslaði og mun GG senda henni póst og biðja um að hún skili namminu …

NEVA Fundur 18. október 2012 Lesa meira »

NEVA Fundur 20. september 2012

Neva, fundur fimmtudaginn 20. september Mættir: Esther, Hjördís Inga, Elísa, Guðbjartur, Kári, Anna Júlía, Hallgerður, Dagur og Guðbjörg. Fundur settur klukkan 13:41. 1. Teiknikeppnin um graffití. Elísa og Esther ætla að gera auglýsingu. Verður að skila inn fyrir 5. október. Það á að skrifa orðið VALLASKÓLI en teiknarar mega ráða litum. Ætluðum að vera með …

NEVA Fundur 20. september 2012 Lesa meira »

NEVA Fundur 6. september 2012

Neva, fundur fimmtudaginn 6. september Mættir: Esther, Hjördís Inga, Elísa, Guðbjartur, Kári, Viktoría, Anna Júlía, Hallgerður, Dagur og Guðbjörg. Fundur settur klukkan 13:41. Allir kátir að byrja þennan skemmtilega vetur í Neva starfi. 1. Föstudagurinn 14. september er ,,upphengidagur“ í Vallaskóla; þann dag eru bekkjarreglur hengdar upp hjá öllum umsjónarstofum. Þar sem Vallaskóli er Olweusarskóli …

NEVA Fundur 6. september 2012 Lesa meira »