NEVA Fundur 13. febrúar 2014

5. fundur 13. febrúar 2014.

Mætt: Guðbjörg Ósk, Theódóra, Álfrún, Anna Júlía, Þórunn, Dagur, Sunneva, Ívar. Már ritaði fundargerð.

1. MIM sagði frá samtali við deildarstjóra varðandi „kvöldvöku/vökukvöld“ í lok feb., byrjun mars. Vel tekið í hugmyndina og unnið áfram með hana.

2. Sunnó vs. Valló hefur verið rætt lauslega milli skóla. Áhugi á að vinna betur með þá hugmynd. Hugsanlegt að hafa sameiginlegt ball?

3. Fulltrúar 9. og 8. bekkjar viku af fundi og árbók rædd.

Fundi slitið 14:40.