NEVA Fundur 30. janúar 2014

NEVA fundur 30.1 2014

Fundur í NEVA. Mætt: Guðbjörg, Sunneva, Álfrún, Ívar, Þórunn og Anna Júlía. Forfölluð Theódóra og Dagur Snær. MIM ritar fundargerð.

1. Nýr fulltrúi RS bekkjar kynntur. Álfrún Björt Agnarsdóttir kemur inn í stað Heiðrúnar Ástu Adamsdóttur.

2. Skóladagatal. Rætt um uppröðun viðburða. Zelzíus tekur við Rósaballinu og verður það fyrir alla skóla sveitarfélagsins, skoðaðar mögulegar dagsetningar fyrir böll og aðra viðburði.

3. Hugmyndir að nýjum viðburðum ræddar. Böll, „vökunótt“ eða kvöldvaka fljótlega og svo ball með vorinu.

4. Valló vs. Sunnó íþróttakeppni og ball um kvöldið. MIM mun hafa samband við umsjónarmann nemendaráðs í Sunnulæk og ræða þessar hugmyndir. Hugsanlega þarf að bera þær undir Íþróttakennara.

Fundi slitið 14:45.