NEVA Fundur 27. febrúar 2014

6. fundur 27. febrúar 2014

1. Þorvaldur kom með samning fyrir 10. bekk til að undirrita.

2. Vökunótt 13. mars! Danskennsla, samkvæmisdansar, videó, tye-dye, spil, ath. framkvæmd. Singstar, fá lánað frá Féló, singstar, kappát, ratleikur (Þórunn og Anna), Lan, pitsa, húsgagnasmíði. Brjóstsykursgerð. Zumba á sviði, stand up á sviði, kappát á sviði, rest í stofum. Í upphafi er kynnt hvað er í hvaða stofu, Álfrún og Þórunn. Tala við Féló um að fá lánað eitthvað af dótinu (MIM). 8 starfsmenn.

3. íþróttakeppni og ball. 15. maí. Heyra í Sunnulæk aftur (MIM).

Fundi slitið.