NEVA Fundur 13. mars 2014

NEVA fundur 13. mars 2014. Kl 13:45.

Mætt: Theódóra, Guðbjörg, Þórunn, Sunneva, Ívar. MIM ritar fundargerð.

1. Skipulögð vinna við kvöldvöku 17.3. Verkum deilt niður og stöðvar ákveðnar.

2. Rætt um breytingu á skipulagi NEVA fyrir næsta ár.

Fundi slitið 15:00.