Bingó og göngutúr

Tenglar í 3. GMS héldu páskabingó rétt fyrir páskafrí. Bingóið tókst mjög vel og áttum við skemmtileg stund saman.

Tenglar í 3. GMS héldu páskabingó rétt fyrir páskafrí. Bingóið tókst mjög vel og áttum við skemmtileg stund saman.
Fundargerð skólaráðs frá 13. apríl er komin á vefinn undir ,,Skólinn“ og svo ,,Stjórnun, nefndir og ráð“.
Fundargerð skólaráðs Read More »
Tveir fulltrúar Samtakanna78 fluttu athyglisvert fræðsluerindi fyrir starfsmenn Vallaskóla fyrir stuttu. Þeir höfðu þá nýlokið fræðslu fyrir nemendur á unglingastigi.
Við erum oft að takast á við afleiðingar þagnarinnar Read More »
NEVA (nemendafélag Vallaskóla) bauð nemendum og starfsfólki í Sandvík upp á vöfflur í morgun. 
Í dag komu tveir fulltrúar frá Samtökunum78 í heimsókn.
Fræðsla á vegum Samtakanna78 Read More »
Hér sjást þær Hrafnhildur, Halldóra Íris og Guðrún 9. GOS (DE) hampa hinum eftirsótta verðlaunagrip Vallaskóla – Lampanum – en þær sigruðu 10. DS nokkuð örugglega í úrslitaviðureign. 
9. GOS sigraði Kveiktu – spurningakeppni Vallaskóla Read More »
Nýjustu tölublöð af Mæjónesi, fréttabréfi nemenda, eru komin hér á síðuna. Kíkið á ,,Nemendabréf“ hér neðarlega til hægri.
Fyrir skömmu fóru nemendur sem eru í 9. bekk í heimlisfræði-vali í heimsókn í Guðnabakarí með kennara sínum Guðbjörgu Sveinbjörnsdóttur. 
Vinnustaðaheimsókn Read More »