Fréttir

Fullveldisdagur Íslendinga og ný heimasíða Vallaskóla

Nú á fullveldisdegi Íslendinga, 1. desember 2020, setjum við í loftið uppfærða heimasíðu skólans. Þetta er fjórða útgáfa heimasíðunnar frá upphafi. Verkefnið hefur verið í vinnslu síðan á vordögum og ánægjulegt að leggja hér lokahönd á þennan áfanga. Eins og við vitum þá eru heimasíður aldrei fullunnar. Þær eru lifandi plagg og í sífelldri þróun. …

Fullveldisdagur Íslendinga og ný heimasíða Vallaskóla Read More »