Föstudagsfjör
Föstudaginn 12. nóvember var boðið upp á ,,Föstudagsfjör“ á Sólvöllum.
Föstudaginn 12. nóvember var boðið upp á ,,Föstudagsfjör“ á Sólvöllum.
Gaman var að fá þau Kolbrúnu, Alexander, Guðmund og Fannar í löngu frímínútunum í heimsókn til okkar en þau voru að kynna söngvakeppni FSu.
Í dag komu nemendur úr Víkurskóla við í Vallaskóla á leið sinni til Reykjavíkur.
,,Hjólað í vinnuna“ er nú í fullum gangi og það er gaman að segja frá því að um 40 starfsmenn Vallaskóla taka þátt í þessu frábæra verkefni.