Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið verður haldið á morgun, 11. október. Reynt er að stíla inn á góða veðurspá og því var ákveðið að fara af stað með svona stuttum fyrirvara.