Norræna skólahlaupið þriðjudaginn 11. október

Norræna skólahlaupið verður haldið á morgun, 11. október. Reynt er að stíla inn á góða veðurspá og því var ákveðið að fara af stað með svona stuttum fyrirvara.

Við ætlum að hafa nýja leið í skólahlaupinu í ár. Hringurinn sem verður farinn er 1250m þannig að 2.5 km eru 2 hringir 5 km eru 4 hringir og 10 km eru 8 hringir.

Tímasetningar:

Kl: 8.10-9.30 8.-10. bekkur
Kl: 9.50-11.10 5.-7. bekkur
Kl: 11.20-12.40 1.-4.bekkur

Nemendur eru beðnir um að haga klæðnaði eftir aðstæðum.