thorvaldur

Að loknum mánudegi

Vallaskóla 5.10.2020 Að loknum mánudegi. Kæru fjölskyldur nemenda í Vallaskóla. (Þýðing þessa bréfs pólsku verður send síðar. Ensk þýðing er neðst). Við viljum byrja á því að þakka velvild ykkar foreldra og forráðamanna vegna tímabundinna breytinga á skólastarfinu í ljósi C19.

Að loknum mánudegi Read More »

Skólasetning 2020-2021

Skólasetning verður í íþróttahúsi Vallaskóla með óhefðbundnum hætti. Vegna fjöldatakmarkana er ekki gert ráð fyrir þátttöku foreldra/forráðamanna við skólasetningu. Nemendur og forráðamenn í 1. bekk (árgangur 2014) fá sérstaka viðtalsboðun eins og áður. Kl. 09:00          2. – 3. bekkur, árgangur 2013 og 2012. Kl. 10:00          4. – 6. bekkur, árgangar 2011, 2010 og 2009. Kl.

Skólasetning 2020-2021 Read More »