Vinaheimsókn 6. bekkjar
Eins og allir vita þá bauð 6. bekkur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri bekkjarfélögum sínum í Vallaskóla og Sunnulækjarskóla í heimsókn í félagsheimilið Stað.
Vinaheimsókn 6. bekkjar Read More »
Eins og allir vita þá bauð 6. bekkur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri bekkjarfélögum sínum í Vallaskóla og Sunnulækjarskóla í heimsókn í félagsheimilið Stað.
Vinaheimsókn 6. bekkjar Read More »
Föstudaginn 25. mars var 7. LDS dreginn út hjá Lýðheilsustöð og fékk að launum gjafabréf til hvers nemanda í Skífunni. Bekkurinn er þátttakandi í verkefninu ,,Reyklaus bekkur” og voru fjórir bekkir dregnir út.
Við segjum nei við tóbaki! Read More »
Fyrir stuttu fengum við í 3. bekk skemmtilega heimsókn frá Elfu Íshólm sem vinnur á Einkaleyfastofu. Hún kynnti fyrir okkur hugverk sem eru hugmyndir eða hönnun sem fólk á, til dæmis tónlist, bækur, vörumerki, nýtt útlit á síma eða uppfinning.
Uppfinningar og einkaleyfi Read More »
Strákarnir í hljómsveitinni My Final Warning stóðu sig vel í undankeppni Músíktilrauna á þriðjudaginn. Þeir eru komnir áfram í keppninni eftir að dómnefnd kvöldsins valdi þá drengi til að spila á lokakvöldinu.
My Final Warning á lokakvöldið Read More »
Í morgun fengu nemendur í 10. bekk Vallaskóla kynningu á forskráningu í framhaldsskóla. Var kynningin í umsjá námsráðgjafa. Farið var yfir skráningarferlið á menntagatt.is og að síðustu fengu nemendur afhenta veflykla sína.
Forskráning í framhaldsskóla Read More »
Vallaskóli átti fjóra verðalaunahafa í Stærðfræðikeppni grunnskóla á Suðurlandi 2010-2011 sem haldin var í Fjölbrautaskóla Suðurlands fyrir stuttu. Afhending verðlauna fór fram á Skólaskrifstofu Suðurlands sl. föstudag.
Úrslit í stærðfræðikeppni Read More »
Nemendur í 6. bekk BES hafa boðið nemendum í 6. bekk Vallaskóla og Sunnulækjarskóla í heimsókn til sín í dag. Það verður eftir skóla. Dagskrá í félagsheimilinu Stað frá kl. 17-19. Takk fyrir gott boð!
6. bekkur og heimsókn Read More »
Frá upphafi Vallaskóla hafa þeir sem sinna sérkennslu í Vallaskóla í fullu starfi farið í fræðslu- og kynnisferðir einu sinni á ári.
Fræðsluferð sérkennara Read More »
Í síðustu viku fengu 10. bekkingar kynningu á Europass-ferilskrám. Það var Dóra Stefánsdóttir frá Rannsóknarþjónustu Háskóla Íslands sem kom og kynnti fyrir nemendum hvernig má nálgast upplýsingar og gerð slíkra ferilskráa.
Europass ferilskrá kynnt fyrir 10. bekkingum Read More »
Næstu leikir í spurningakeppninni Kveiktu.
Í 3. tíma keppir 9. GOS við 9. MS og í 4. tíma keppir 8. HS við 10. DS.