6. bekkur og heimsókn

Nemendur í 6. bekk BES hafa boðið nemendum í 6. bekk Vallaskóla og Sunnulækjarskóla í heimsókn til sín í dag. Það verður eftir skóla. Dagskrá í félagsheimilinu Stað frá kl. 17-19. Takk fyrir gott boð!