thorvaldur

Fundagerð skólaráðs 8. desember 2011

Mættir: Guðbjartur, Halldóra og Andrea, fulltrúar nemenda, Hrönn og Gunnar Bragi, fulltrúar foreldra, Guðrún Eylín og Svanfríður, fulltrúar kennara, Helga Einarsdóttir, fulltrúi annars starfsfólks og Jön Özur, fulltrúi grenndarsamfélags. 1. Guðbjartur kynnir fyrir skólaráði “ytra mat” á skólum sem er lagabundin skylda. Þessari nýbreytni í skólastarfi er fagnað og skólasamfélagið í Vallaskóla er meira en […]

Fundagerð skólaráðs 8. desember 2011 Read More »