Hrókurinn

Fyrri keppni Hróksins, skákmóts Vallaskóla, fer fram í dag. Það eru nemendur í 6.-10. bekk sem taka þátt. Keppt verður um verðlaunagripinn Hrókinn.