Jólasund

Jólastemning var hjá okkur í desember í sundhöllinni, þar sem nemendur synda eða ganga með kertaljós undir jólatónlist – á kertasundi! Kertasund er haldið árlega í Vallaskóla og þykir skemmtileg tilbreyting eins og myndirnar bera með sér.