thorvaldur

Leiksýning

Leiklistarval 10. bekkjar hefur síðustu daga verið að sýna verkið Last Friday Night (Síðasta föstudagskvöld). Verkið er frumsamið af nemendum sjálfum og byggt á lagi eftir söngkonuna Katy Perry sem ber sama nafn og leikritið.  Fimmtudagskvöldið 10. maí verður lokasýning en sú sýning er opin öllum. Sýningin er í kjallaranum í Vallaskóla og hefst klukkan 20:15

Leiksýning Read More »

Komdu á leikrit í kvöld!

Leiklistarval 10. bekkjar hefur síðustu daga verið að sýna verkið Last Friday Night (Síðasta föstudagskvöld). Verkið er frumsamið af nemendum sjálfum og byggt á lagi eftir söngkonuna Katy Perry sem ber sama nafn og leikritið. Allir nemendur frá 6. til 10. bekk hafa nú séð leikritið og viðtökurnar hafa verið virkilega góðar.

Komdu á leikrit í kvöld! Read More »