Útileikfimi 5.-10. bekkur

Frá íþróttakennurum:

Útileikfimi hjá 5.-10. bekk byrjar mánudaginn 14. maí og verður til loka skólaársins. Nemendur þurfa að hafa föt til skiptanna. Ef veður er slæmt getur verið að kennsla verði færð inn í íþróttasalinn.