Skólasetning skólaárið 2023-2024
Skólasetning fer fram föstudaginn 25. ágúst 2023 í íþróttahúsi Vallaskóla á Sólvöllum. Eftir stutta samkomu í íþróttahúsinu munu nemendur hitta umsjónarkennara sína.
Skólasetning fer fram föstudaginn 25. ágúst 2023 í íþróttahúsi Vallaskóla á Sólvöllum. Eftir stutta samkomu í íþróttahúsinu munu nemendur hitta umsjónarkennara sína.
Litlu-jólin verða haldin hátíðleg í öllum árgöngum þriðjudaginn 20. desember frá kl. 9:30 – 10:45. Athugið að um er að ræða skertan skóladag á skóladagatali. Tilkynna þarf forföll til ritara eða umsjónarkennara.
Skólasetning skólaárið 2022-2023 fer fram íþróttahúsi Vallaskóla þriðjudaginn 23. ágúst nk. sem hér segir: Nemendur og forráðamenn í 1. árgangi (f. 2016) fá sérstaka viðtalsboðun eins og tíðkast hefur. Kl. 09:00 2. – 4. árgangur, f. 2015, 2014 og 2013. Kl. 10:00 5. – 6. árgangur, f. 2012 og 2011. Kl. 11:00 7. – 8. …
(Eftirfarandi tilkynning var send í mentorpósti til forráðamanna): Ágætu foreldrar og forráðamenn Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir Suðurland á morgun, mánudaginn 7. febrúar. Vegna þess hefur verið ákveðið í samráði við Almannavarnir að grunnskólastarf í Sveitarfélaginu Árborg falli niður á morgun. Kveðja.Starfsfólk Vallaskóla
Hér má sjá matseðil janúarmánaðar 2022. Í augnablikinu er ekki hægt að skrá inn það sem er á boðstólnum fyrir hvern dag undir ,,Matseðill vikunnar“ en því verður kippt í liðinn síðar í mánuðinum.
Þetta bréf var sent í mentortölvupósti til foreldra (4.1.2022) Jólaleyfið hefur nú runnið sitt skeið og dagleg rútína hefur tekið við, utan truflana af Covid-19 að sjálfsögðu.
Komiði öll sæl. Í þessu bréfi fjöllum við um stöðu C-19 og skólastarfið sem framundan er. Ný reglugerð vegna farsóttar er komin út og smit hafa komið upp í einum árgangi skólans sem fór allur í smitgát. Nokkrir nemendur og starfsmenn eru því komnir í sóttkví og einangrun sem stendur. Á þessum tímapunkti er ekki …
Nýjustu vendingar í C-19 og skólastarfið framundan Read More »
Komdu að vinna með okkur! Vallaskóli – Sveitarfélaginu Árborg, laus staða fyrir skólaárið 2021-2022 ● Umsjónarkennari í 4. árgangi, 100% staða. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með mikla hæfni í mannlegum samskiptum, góða skipulagshæfileika, góða íslenskukunnáttu og brennandi áhuga á grunnskólastarfi. Reynsla af teymisvinnu er mikilvægur eiginleiki. Umsækjandi þarf að hafa leyfisbréf grunnskólakennara.
Í dag er starfsdagur hjá starfsfólki skólans.
Hér má sjá tímasetning ofl. vegna bólusetningar barna 12-15 ára í Árnes- og Rangárvallasýslu.