Skóladagatal
Nýtt skóladagatal er komið inn á heimasíðuna.
Próf í 103-stærðfræði 10. bekkur
5. maí. Próf í stæ-103. Hefst kl. 10.00 í námsveri, stofa 29. Á einungis við um nemendur á almennri braut.
Er barnið þitt flutt að heiman og inn til tölvunnar!?
Foreldrafræðsla um tölvufíkn – opinn fundur í Fjallasal í Sunnulækjarskóla mánudaginn 9. maí kl. 19.30-20.45.
– Molasopi í hléi.
Lært í blíðviðrinu
Unnið að ljóðaverkefnum undir húsvegg í sól og hita.
Forvarnir
Berent Karl Hafsteinsson heimsækir nemendur í 10. bekk og fjallar um skelfilegar afleiðingar umferðarslysa.