3. bekkur í skemmtilegri heimsókn

Fyrir ekki svo löngu síðan fóru nemendur í 3. bekk í heimsókn í MS á Selfossi (Mjólkurbú Flóamanna). Þar var nóg um að litast – alls konar tæki og tól að sjá. Heimsóknin hefur án efa verið spennandi ævintýri. Fleiri myndir er að finna í albúmi á ,,Myndefni“.