Bara gras!
Fræðsla um skaðsemi kannabis. Fjölbrautaskóli Suðurlands fimmtudaginn 26. maí kl. 20.00. Öllum opið. Fjölmennum!
Tölvufíkn er alvörumál
Á dögunum fengum við hingað í Vallaskóla góða gesti, þrjá unga menn frá Höfn í Hornafirði, sautján-átján ára gamla, þá Halldór Karl Þórsson, Reyni Ásgeirsson og Þórð Ásgeirsson. Erindi þeirra var að fræða okkur, aðallega þó 7. bekk en líka kennara og foreldra, um fyrirbærið tölvuleikjafíkn.
Bara gras! – eða hvað!
Fimmtudaginn 26. maí verður fræðsla í boði um skaðsemi kannabis. Mikilvægt er að foreldrar/forráðamenn fjölmenni og sýni afstöðu sína.
1. bekkur og vorferð
Vegna öskufalls verður vorferð 1. bekkjar, sem fara átti á morgun miðvikudaginn 25. maí, frestað.
Dagarnir 23. maí – 6. júní
Hér á heimasíðunni er nú hægt að nálgast upplýsingar um starfið í yngri og eldri deild síðustu dagana skólaárið 2010-2011. Vinsamlegast smellið á þennan hlekk.