Kvöldvaka
Kvöldvaka unglingastigs var haldin fyrir nokkru með glæsibrag.
Alþjóðlegi bangsadagurinn
Miðvikudaginn 26. október höldum við alþjóðlega bangsadaginn hátíðlegan. Það eru nemendur og starfsfólk yngsta stigs sem halda úti sérstakri bangsadagskrá þennan dag.
Haustfrí 21.-24. okt.
Föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október er haustfrí. Njótið vel!
Ath. að skólavistun er einnig lokuð í haustfríinu.
Haustfrí
Þá er komið að haustfríinu okkar, föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október.