Ný aðalnámskrá
Menntamálaráðuneytið stendur nú að breytingu á aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla. Almenni hluti aðalnámskrá var gefinn út 2011 og unnið er að útgáfu fagreinahluta skrárinnar.
Innkaupalisti í 1. bekk – mikilvægt
Kæru forráðamenn/foreldra barna í 1. bekk. Þau leiðu mistök urðu að rangur innkaupalisti var birtur hér á heimasíðunni.