Tónlistaruppeldi í 2. bekk
Einstaklingsmiðað listrænt nám. Námið leggur áherslu á virkni, þekkingu og leikni nemandans á sviði listgreina, tónlistar, leiklistar og dans. Megináherslan er á tónlistarflutning. Kennslan byggir á samþættingu námsgreina eins og t.d. tónlist, myndmennt, lífsleikni og dans. Síða verkefnisins.
Mötuneytisvaktir 10. bekkinga
Mötuneytisvaktir hófust hjá 10. bekkingum í dag. Þessir tveir riðu á vaðið og stóðu sig vel að sögn samstarfsfólks. Mötuneytisvaktir eru liður í söfnum fyrir útskriftarferð 10. bekkjar í vor. Mun verða unnið í pörum fram á vor.
Alþjóðlegi bangsadagurinn
Haldið var upp á Alþjóðlega bangsdaginn með pompi og prakt í dag. Á yngsta stiginu var haldið bangasadiskó. Á Facebook síðu skólans gefur að líta myndir frá deginum.