Eldri borgarar í heimsókn
Föstudaginn 14. nóvember komu eldri borgarar í heimsókn til okkar þar sem dagur íslenskrar tungu var handan við hornið. Heimsóttu þeir nemendur yngri deildar og lásu textabrot og smásögur við mikla gleði. Fleiri myndir á Facebook síðu Vallaskóla.
Foreldradagur
Nemendur mæti með foreldrum sínum í viðtal á tilsettum tíma.
Starfsdagur
Nemendur í fríi.
Vöfflusala hjá 10. bekk
Um leið og við minnum á foreldraviðtölin á morgun, viljum við vekja athyggli á fjáröflun 10. bekkinga. Vöfflusala hjá 10. bekkum Vallaskóla á foreldradegi á morgun. Nemendur í 10. bekk verða með vöfflusölu og kökubasar í skólanum (í anddyrinu á Sólvöllum og í mötuneytinu) þennan dag til styrktar skólaferðalagi sínu í vor. Styrkjum gott …