Eldri borgarar í heimsókn

018
Föstudaginn 14. nóvember komu eldri borgarar í heimsókn til okkar þar sem dagur  íslenskrar tungu var handan við hornið. Heimsóttu þeir nemendur yngri deildar og lásu textabrot og smásögur við mikla gleði.

Fleiri myndir á Facebook síðu Vallaskóla.