Samræmt könnunarpróf í 7. bekk, stærðfræði
Sjá upplýsingar frá umsjónarkennurum í tölvupósti.
Samræmt könnunarpróf í 7. bekk, íslenska
Sjá upplýsingar frá umsjónarkennurum í tölvupósti.
Skólabókabókasafn Vallaskóla – Bókatitlar skrifaðir á glervegg
Linda Björg Perludóttir stjórnar skólabókasafni Vallaskóla af mikilli röggsemi. Í tilefni bókasafnsdagsins 8. september sl. fékk hún nemendur til að skrifa nafnið á uppáhaldsbókinni sinni á glervegginn fyrir framan safnið. Það þótti krökkunum spennandi og skemmtilegt, ekki síður þeim sem áttu leið fram hjá að sjálfsögðu. Þarna mátti sjá litríka flóru bókatitla og það er …
Skólabókabókasafn Vallaskóla – Bókatitlar skrifaðir á glervegg Read More »
Læsissáttmáli Heimilis og skóla kynntur í Vallaskóla
Læsissáttmáli Heimilis og skóla var kynntur við hátíðlega opnun í Árborg fimmtudaginn 1. september sl. Fór athöfnin fram í Vallaskóla.
Í heimsókn á Bessastöðum
Það vakti líklega athygli margra en fyrir nokkrum dögum var sagt frá því í fjölmiðlum að nemandi í Vallaskóla fór í heimsókn á Bessastaði. Þetta var hún Hekla Rán Kristófersdóttir nemandi í 6. SKG.