Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Bolludagurinn, mánudaginn 27. febrúar
BOLLA – BOLLA – BOLLA Bolludagurinn, mánudaginn 27. febrúar Mánudaginn 27. febrúar er bolludagur. 10. bekkur verður með bollusölu fyrir nemendur í 7.-10. bekk eins og undanfarin ár. Er það liður í fjáröflun hjá nemendum 10. bekkjar vegna útskriftarferðar þeirra …
Bolludagurinn, mánudaginn 27. febrúar Read More »
Lesa Meira>>Opið hús í MR (fyrir nemendur í 10. bekk)
Til nemenda og forráðamanna nemenda grunnskóla er hafa áhuga á að koma í heimsókn í MR á vormisseri 2017. Boðið er í heimsókn í MR á þriðjudögum kl.15 eftirfarandi daga: 7. febrúar, 14. febrúar, 21. febrúar, 28. febrúar og 7. …
Opið hús í MR (fyrir nemendur í 10. bekk) Read More »
Lesa Meira>>Kynning á FSu
Náms- og starfsráðgjafar Fjölbrautaskólans á Suðurlandi kynna skólann fyrir nemendum í 10. bekk Vallaskóla.
Lesa Meira>>Tryggvi og Gullin í grenndinni
Af hverju er allt svona mikið ,,Tryggvi“? Nemendur í 2. bekk komust að því í gönguferð um Selfoss sem var liður í verkefninu Gullin í grenndinni.
Lesa Meira>>Tónlistarkennarar kynna blásturshljóðfæri
Nemendur í 2. bekk fengu skemmtilega kynningu frá Tónlistarskóla Árnesinga fyrir ekki alls löngu. Tónlistarkennararnir þau Ingibjörg, Birna og Örlygur kynntu fyrir þeim blásturshljóðfæri.
Lesa Meira>>Opið hús í MR (fyrir nemendur í 10. bekk)
Til nemenda og forráðamanna nemenda grunnskóla er hafa áhuga á að koma í heimsókn í MR á vormisseri 2017. Boðið er í heimsókn í MR á þriðjudögum kl.15 eftirfarandi daga: 7. febrúar, 14. febrúar, 21. febrúar, 28. febrúar og 7. …
Opið hús í MR (fyrir nemendur í 10. bekk) Read More »
Lesa Meira>>Dale Carnegie námskeið fyrir ungmenni 14-16 ára
Á vorönn mun Dale Carnegie bjóða upp á námskeiðið „Næsta kynslóð“ fyrir ungmenni á aldrinum 14 – 16 ára (fædd 2001-2003). Námskeiðið er haldið í samstarfi við félagsmiðstöðina Zelsiuz og forvarnarhóp Sveitarfélagsins Árborgar.
Lesa Meira>>Námsframboð framhaldsskóla á Íslandi og fleira
Á heimasíðu Vallaskóla eru eftirfarandi upplýsingar um námsframboð framhaldsskóla á Íslandi. Þetta efni er unnið af Ásthildi G. Guðlaugsdóttur, náms- og starfsráðgjafa Kársnesskóla með styrk frá Erasmus +.
Lesa Meira>>Dagsetningar samræmdra könnunarprófa í 9. og 10. bekk
Dagsetningar samræmdra könnunarprófa skólaárið 2016-2017, sjá auglýsingu hér.
Lesa Meira>>