Foreldrafélag Vallaskóla færir skólanum nýtt legó

Sandra Guðmundsdóttir, formaður foreldrafélags Vallaskóla, kom nýverandi færandi hendi í Valhöll. Hún færði skólanum nýtt Lego af ýmsum gerðum sem yngstu nemendur skólans og skólavistunar munu njóta góðs af. 

Við erum alsæl með þessa frábæru gjöf og færum foreldrafélaginu kærar þakkir. Á myndinni má sjá Söndru og nýja legóið okkar í Vallaskóla.

Mynd: Vallaskóli 2017 (ÁRS).