Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Staðan í Kveiktu

17. mars 2011

Nú er lokið fyrstu umferð spuringakeppninnar KVEIKTU.

Stærðfræðikeppni

16. mars 2011

Í dag verður Stærðfræðikeppni grunnskólanna haldin á Suðurlandi. Hún fer fram í FSu kl. 15.00 en 59 keppendur eru skráðir til leiks. 12 nemendur í 8.-10. bekk eru frá Vallaskóla, fjórir úr hverjum árgangi.

Glæsileg aðalkeppni

15. mars 2011

Aðalkeppni Stóru upplestrarkeppninnar á Suðurlandi (keppni 1 – vesturhluti Árnessýslu) var haldin í Grunnskólanum í Hveragerði 14. mars sl. Fulltrúar Vallaskóla stóðu sig frábærlega en þeir hlutu öll þrjú verðlaunasæti keppninnar.

Stóra upplestrarkeppnin

14. mars 2011

Aðalkeppni Stóru upplestrarkeppninnar á svæði Vallaskóla fer fram í Hveragerði í dag.

Foxit Reader

14. mars 2011

Foxit Reader er skemmtilegt tölvuforrit þegar unnið er með pdf.-skjöl og býður upp á ýmsa möguleika til að auðvelda námið.

Flott upplestrarhátíð

10. mars 2011

Innanhússupplestrarhátíð Vallaskóla, sem er hluti af þátttöku skólans í Stóru upplestrarkeppninni, fór fram mánudaginn 7. mars sl.

Öskudagur/furðufatadagur

9. mars 2011

Kennt skv. stundaskrá til kl. 12.40. Kennsla fellur svo niður eftir 12.40 þann daginn.

Kveiktu

9. mars 2011

8. AH keppir við stigalægsta liðið úr fyrri leikjum.

Iðnnám

8. mars 2011

Guðríður Egilsdóttir, kokkur og matreiðslumeistari, kom og sýndi nemendum 9. bekkjar í iðnnámsvalinu hvernig vinnuferli og vinnuaðferðir kokkar vinna eftir.

Bolludagur

8. mars 2011

Það er alltaf líf og fjör á bolludegi. Nú er komið nýtt bolludagsalbúm undir ,,Myndefni“ þar sem 2. bekkur leikur aðalhlutverkið.

Kveiktu

8. mars 2011

Spurningakeppnin Kveiktu. Í dag munu etja kappi 10. DS og 10. RS, 9. GOS og 8. MA. 

Öskudagur/furðufatadagur

7. mars 2011

Öskudagurinn verður 9. mars nk. Kennt verður skv. stundaskrá til kl. 12.40 og fellur svo kennsla niður eftir það þann daginn. Hvetjum alla til að koma í furðufötum og höfum svo gaman að.