Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Íþróttadagur

18. mars 2011

Íþróttadagur var ráðgerður 3. mars (eins og fram kemur í skóladagatali) en færist yfir á fimmtudaginn 18. mars.

Dagskrá er á öllum stigum og miðast við c.a. tvær kennslustundir á hverju stigi.

Lesa Meira>>

Öskudagsstund

17. mars 2011

Stutt er síðan að öskudagur var haldinn hátíðlegur. Hægt er að skoða myndir frá þessum degi í albúmi undir ,,Myndefni“.

Lesa Meira>>

Staðan í Kveiktu

17. mars 2011

Nú er lokið fyrstu umferð spuringakeppninnar KVEIKTU.

Lesa Meira>>

Stærðfræðikeppni

16. mars 2011

Í dag verður Stærðfræðikeppni grunnskólanna haldin á Suðurlandi. Hún fer fram í FSu kl. 15.00 en 59 keppendur eru skráðir til leiks. 12 nemendur í 8.-10. bekk eru frá Vallaskóla, fjórir úr hverjum árgangi.

Lesa Meira>>

Glæsileg aðalkeppni

15. mars 2011

Aðalkeppni Stóru upplestrarkeppninnar á Suðurlandi (keppni 1 – vesturhluti Árnessýslu) var haldin í Grunnskólanum í Hveragerði 14. mars sl. Fulltrúar Vallaskóla stóðu sig frábærlega en þeir hlutu öll þrjú verðlaunasæti keppninnar.

Lesa Meira>>

Stóra upplestrarkeppnin

14. mars 2011

Aðalkeppni Stóru upplestrarkeppninnar á svæði Vallaskóla fer fram í Hveragerði í dag.

Lesa Meira>>

Foxit Reader

14. mars 2011

Foxit Reader er skemmtilegt tölvuforrit þegar unnið er með pdf.-skjöl og býður upp á ýmsa möguleika til að auðvelda námið.

Lesa Meira>>

Flott upplestrarhátíð

10. mars 2011

Innanhússupplestrarhátíð Vallaskóla, sem er hluti af þátttöku skólans í Stóru upplestrarkeppninni, fór fram mánudaginn 7. mars sl.

Lesa Meira>>

Öskudagur/furðufatadagur

9. mars 2011

Kennt skv. stundaskrá til kl. 12.40. Kennsla fellur svo niður eftir 12.40 þann daginn.

Lesa Meira>>

Kveiktu

9. mars 2011

8. AH keppir við stigalægsta liðið úr fyrri leikjum.

Lesa Meira>>

Iðnnám

8. mars 2011

Guðríður Egilsdóttir, kokkur og matreiðslumeistari, kom og sýndi nemendum 9. bekkjar í iðnnámsvalinu hvernig vinnuferli og vinnuaðferðir kokkar vinna eftir.

Lesa Meira>>

Bolludagur

8. mars 2011

Það er alltaf líf og fjör á bolludegi. Nú er komið nýtt bolludagsalbúm undir ,,Myndefni“ þar sem 2. bekkur leikur aðalhlutverkið.

Lesa Meira>>