Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Nemendur höfðu betur
Það var ekkert öðruvísi. Nemendur í 10. bekk höfðu betur í þetta sinn gegn starfsmönnum skólans á íþróttadegi, þrátt fyrir mikla baráttu og samstilltan hóp kennara, skólastjórnanda og stuðningsfulltrúa.
Lesa Meira>>Sumardagurinn fyrsti
Í dag, fimmtudaginn 25. apríl, er sumardagurinn fyrsti. Þá er frí hjá okkur öllum. Njótið vel!
Lesa Meira>>Sumardiskó fyrir alla nemendur í 1.-7. bekk
SumarDiskó í Zelsíuz Miðvikudaginn 24. apríl næstkomandi ætla stelpur úr 8. bekk að halda diskótek fyrir 1.-4. bekk annars vegar og 5.-7. bekk hins vegar. Stelpurnar munu sjá um tónlist og aðra skemmtun á diskótekinu. Diskótekið fyrir 1.-4. bekk hefst …
Sumardiskó fyrir alla nemendur í 1.-7. bekk Read More »
Lesa Meira>>Fundargerð skólaráðs
Fundargerð af fundi Skólaráðs frá því 12. mars er komin á heimasíðuna.
Lesa Meira>>Hæfileikakeppni NEVA
Hæfileikakeppni var haldin í Vallaskóla þann 16. apríl fyrir nemendur í Vallaskóla og Sunnulækjarskóla. Keppnin var vel heppnuð og talsverður fjöldi nemenda úr báðum skólum mættu til að horfa á þessa frábæru skemmtun.
Lesa Meira>>Árshátíð í 6. bekk
Árshátíð nemenda í 6. bekk verður haldin þriðjudaginn 23. apríl frá kl. 17.30. Hún verður staðsett í Austurrýminu á Sólvöllum. Foreldrar innilega velkomnir. Nánar í upplýsingapósti frá umsjónarkennurum.
Lesa Meira>>Tölvufíkn – fræðsla fyrir 8. bekk
Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í 8. bekk. Tölvufíkn – kannast einhver við það? Viltu vita meira? Taktu þá frá mánudaginn 22. apríl kl. 8.10-9.30. Þorsteinn Kristján Jóhannsson kennari kemur í heimsókn og fjallar um tölvufíkn. Hann hefur farið víða …
Tölvufíkn – fræðsla fyrir 8. bekk Read More »
Lesa Meira>>Perfect
Nemendaleiksýningin Perfect verður sýnd miðvikudaginn 10. apríl og fimmtudaginn 11. apríl. Það er leiklistarval skólans sem setur upp sýninguna. Leikstjóri er Leifur Viðarsson kennari við Vallaskóla. Foreldrar eru velkomnir á sýninguna sem staðsett verður í Litla leikhúsinu, kjallaranum á Sólvöllum. …
Lesa Meira>>Sýnt fyrir vini og vandamenn
Þann 11. apríl héldu 5. bekkingar árshátíðina sína. Þar sýndu þeir afrakstur vinnu vetrarins í leikrænni tjáningu. Börnin sýndu bæði leikrit eftir aðra og nokkra frumsamda leikþætti. Í lokin sungu þau saman lag á dönsku. Síðan gæddu allir sér á …
Sýnt fyrir vini og vandamenn Read More »
Lesa Meira>>Árshátíð í 4. bekk
Árshátíð nemenda í 4. bekk verður haldin fimmtudaginn 18. apríl frá kl. 18.00. Hún verður staðsett í Austurrýminu á Sólvöllum. Foreldrar innilega velkomnir. Nánar í upplýsingapósti frá umsjónarkennurum.
Lesa Meira>>Árshátíð í 3. bekk
Árshátíð nemenda í 3. bekk verður haldin miðvikudaginn 17. apríl frá kl. 17.30. Hún verður staðsett í Austurrýminu á Sólvöllum. Foreldrar innilega velkomnir. Nánar í upplýsingapósti frá umsjónarkennurum.
Lesa Meira>>Hæfileikakeppni á unglingastigi
Þriðjudagskvöldið 16. apríl stendur NEVA fyrir hæfileikakeppni á unglingastigi. Hún fer fram í Austurrýminu frá kl. 20-22.
Lesa Meira>>