Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Foreldrakynningar í 5., 6. og 7. bekk

6. september 2013

Fara fram föstudaginn 6. september frá kl. 8.10-9.30. Tekið er á móti foreldrum í Austurrýminu á Sólvöllum. Nemendur í 7. bekk eru í fríi fyrstu tvo tímana og mæta því fyrst í skólann kl. 9.30 þennan sama dag. Nemendur í […]

Lesa Meira>>

Bíómiðar

6. september 2013

Í tilefni af opnum Selfossbíó gaf bæjarstjórn Árborgar öllum grunnskólabörnum í Árborg bíómiða og gildir miðinn fram í nóvember. Flestir umsjónarkennarar hafa nú þegar dreift miðunum til nemenda Vallaskóla. Við í Vallaskóla þökkum fyrir okkur.

Lesa Meira>>

Borða íslensk börn minnst allra barna í Evrópu af ávöxtum og grænmeti?

6. september 2013

Vallaskóli er þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi grunnskóli og á þessu starfsári verkefnisins, sem líkur 30. september, erum við að vinna með mataræði og tannheilsu. 1. október nk. hefst nýtt starfsár og þá munum við vinna með hreyfingu og öryggi ásamt […]

Lesa Meira>>

Foreldrakynning í 8. bekk

4. september 2013

Boðað er til foreldrakynningar í 8. bekk miðvikudaginn 4. september kl. 8.10-9.30. Mæting er í Austurrýminu á Sólvöllum – gengið er inn Engjavegsmegin. Nemendur í 8. bekk mæta fyrst kl. 9.30 sama dag. Sjá einnig upplýsingar frá umsjónarkennurum. Deildarstjóri.

Lesa Meira>>

Matseðill í september

30. ágúst 2013

Matseðill septembermánaðar er kominn á heimasíðu, sjá ,,Handraðinn“ hér til vinstri.

Lesa Meira>>

Haustönn hefst

23. ágúst 2013

Kennsla á haustönn hefst skv. stundaskrá föstudaginn 23. ágúst.

Lesa Meira>>

23. ágúst 2013 Útileikfimi og upplýsingarit íþróttakennara Vallaskóla

23. ágúst 2013

Foreldrar eru minntir á að útileikfimi stendur yfir hjá nemendum tímabilið 23.8-6. september. Haga skal klæðnaði samkvæmt því. Sjá nánar í upplýsingariti sem sent var í Mentorpósti eða hér á heimasíðu undir ,,Fréttabréf“ (til vinstri á forsíðu) og þar næst […]

Lesa Meira>>

Matseðill í ágúst

23. ágúst 2013

Matseðill ágústmánaðar er kominn á heimasíðu, sjá ,,Handraðinn“ og ,,Matseðill mánaðarins“.

Lesa Meira>>

Skólasetning 2013-2014

22. ágúst 2013

  Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst í íþróttasal Vallaskóla.   Nemendur yngsta stigs og foreldrar þeirra (1.-4. bekkur) mæta kl. 9.00. Nemendur miðstigs og foreldrar þeirra (5.-7. bekkur) mæta kl. 10.00. Nemendur efsta stigs og foreldrar þeirra (8.-10. bekkur) mæta kl. 11.00. Nemendur í 1. […]

Lesa Meira>>

Skólasetning

22. ágúst 2013

Nemendur yngsta stigs og foreldrar þeirra (1.-4. bekkur) mæta kl. 9.00. Nemendur miðstigs og foreldrar þeirra (5.-7. bekkur) mæta kl. 10.00. Nemendur efsta stigs og foreldrar þeirra (8.-10. bekkur) mæta kl. 11.00. Nemendur í 1. bekk og foreldrar þeirra verða […]

Lesa Meira>>

Starfsdagur

21. ágúst 2013

Starfsfólk vinnur að undirbúningi skólastarfsins.

Lesa Meira>>

Starfsdagur

20. ágúst 2013

Starfsfólk vinnur að undirbúningi skólastarfsins.

Lesa Meira>>