Hvað er PALS?

Krakkarnir í 4. bekk eru á fullu í PALS, sem er lestraraðferð þar sem pör lesa saman. Þar lesa krakkarnir fyrir hvort annað, leiðrétta og hrósa hvort öðru. Auk þess að lesa þurfa krakkarnir að velta fyrir sér innihaldi textans og segja um hvað þeir lásu (endursögn). Fyrir hverja lesna málsgrein fær parið stig og stig eru gefin fyrir endursögnina. Að auki geta krakkarnir fengið bónusstig frá kennara ef vel gengur. Allir 4. bekkirnir hafa lokið fjórum PALS-tímum og fer þetta vel af stað.

Hópastarf

Á mánudögum og miðvikudögum eru tvær kennslustundir þar sem öllum árgangnum er skipt í fjóra hópa, 13 í hverjum hópi. Í hverri stofu eru 3 – 4 manna hópar sem vinna að fjórum mismunandi verkefnum. Með þessu ná krakkarnir að kynnast hinum krökkunum í árganginum og læra samvinnu. Verkefnin eru fjölbreytt og verður hópunum breytt reglulega þannig að krakkarnir kynnist sem flestum og hafi gaman að.

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

Ljósmynd: Vallaskóli 2013. Árgangur 2004.
Ljósmynd: Vallaskóli 2013. Árgangur 2004.

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]
Ljósmynd: Vallaskóli 2013. Árgangur 2004.
Ljósmynd: Vallaskóli 2013. Árgangur 2004.

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]
Ljósmynd: Vallaskóli 2013. Árgangur 2004.
Ljósmynd: Vallaskóli 2013. Árgangur 2004.

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]
Ljósmynd: Vallaskóli 2013. Árgangur 2004.
Ljósmynd: Vallaskóli 2013. Árgangur 2004.
[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]