Alþjóðlegi bangsadagurinn

Alþjóðlegi bangsadagurinn verður haldinn í dag, 24. október. Dagskrá í yngri deild (1.-6. bekkur).

Það verður bangsadiskó fyrir 1. – 6. bekk í íþróttasalnum á Sólvöllum. Nemendur mega koma í náttfötum og með bangsa

á diskóið.