Hjóladagur á yngsta stigi

Hjóladagurinn var miðvikudaginn 15. Maí.

Dagurinn var með hefðbundnum hætti þar sem farið var í hjólaþrautir og lögreglan mætti á svæðið og skoðaði hjólin.

Hér má sjá nokkra 1. bekkinga á hjólunum sínum.