Nýkrýndir Íslandsmeistarar í heimsókn

Handboltaliðið okkar kom í heimsókn í Vallaskóla í morgun með bikarinn.

Var þeim tekið fagnandi og óskum við þeim öllum innilega til hamingju með titilinn og frábæran árangur.