Fréttir

Unnið í lestri

Guðrún Birna Kjartansdóttir í 3. IGU Vallaskóla var dregin út í lestrarleiknum Óvættaför. Leikurinn er hugsaður sem lestrarhvatning fyrir nemendur í 3.-5. bekk grunnskólanna.

Vorhátíð og skólaslit

Kæru fjölskyldur! Senn líður að lokum skólaársins og við tekur sumarleyfi nemenda. Síðustu daga hefur verið mikið fjör í skólanum og margt um að vera og hvetjum við foreldra og aðra gesti til að koma í heimsókn til okkar fimmtudaginn 1. júní.

Nágrannar hittast

Nemendur í 1. bekk fóru ásamt umsjónarkennurum sínum og stuðningsfulltrúum að heimsækja félaga sína í 1. bekk Sunnulækjarskóla sl. miðvikudag.

Hitchikers Guide to Iceland

Systkinin, þau Kristín Hanna Guðmundsdóttir í 7. HST og Davíð Fannar Guðmundsson í 5. SMG, tóku þátt í Nýsköpunarkeppni grunnskólana (NKG) nýverið. Skemmst er frá því að segja að þau komust alla leið í úrslit.

3. bekkur og vorblíða

Hér má sjá nokkrar myndir úr vorstarfinu í 3. IGU. Þó maímánuður hafi verið rysjóttur hvað veðrið varðar það sem af er þá hafa komið örfá tækifæri til að skella sér út í leik, nú eða í vettvangsferð t.d. í Mjólkursamsöluna.