Upplýsingar um skólastarf til 9. desember og fleira
Kæru fjölskyldur. (Bréfið er þýtt á pólsku og ensku).
Upplýsingar um skólastarf til 9. desember og fleira Read More »
Kæru fjölskyldur. (Bréfið er þýtt á pólsku og ensku).
Upplýsingar um skólastarf til 9. desember og fleira Read More »
Við minnum á að fyrir stuttu bjó Leifur Viðarsson kennari á unglingastigi Vallaskóla til 15 mínútna fræðslumyndband (vistað á Youtube) um notkun á Google Classroom.
Google Classroom – stutt fræðsla fyrir foreldra. Read More »
Nú á fullveldisdegi Íslendinga, 1. desember 2020, setjum við í loftið uppfærða heimasíðu skólans. Þetta er fjórða útgáfa heimasíðunnar frá upphafi. Verkefnið hefur verið í vinnslu síðan á vordögum og ánægjulegt að leggja hér lokahönd á þennan áfanga. Eins og við vitum þá eru heimasíður aldrei fullunnar. Þær eru lifandi plagg og í sífelldri þróun.
Fullveldisdagur Íslendinga og ný heimasíða Vallaskóla Read More »
Á föstudaginn var skreytingadagur í Vallaskóla.
Skreytingardagur í Vallaskóla Read More »
Björgunarsveitin gaf nemendum á yngsta stigi endurskinsmerki og hvöttu nemendur til að vera dugleg að nota þau í skammdeginu.
Endurskinsmerkjagjöf Read More »
Við hvetjum fólk til að fylgjast með þessum áhugaverðu rafrænu erindum á eigin tíma frá og með 27. nóvember.
Foreldradagur Heimilis og skóla Read More »
Í dag er fjölmenningardagur Vallaskóla.
Fjölmenningardagur í Vallaskóla Read More »
Frá námsráðgjafa: Við vekjum athygli á verkfærakistunni ,,Sterkari út í lífið“ sem getur verið gagnleg fyrir foreldra, kennara og fagaðila sem vinna með börnum og unglingum.
Sterkari út í lífið Read More »
Vallaskóli 18.11.2020 Dear families. Here is an update on the continued disease control, from the 18rd of November to 1st of December 2020.
An update on the continued disease control, from the 18.11 to 01.12. Read More »