Tjúttað í 10. bekk
Í lífsleikni er fengist við margt. Hennar er þörf á nánast öllum sviðum mannlegra samskipta, hegðunar og framkomu.
Í lífsleikni er fengist við margt. Hennar er þörf á nánast öllum sviðum mannlegra samskipta, hegðunar og framkomu.
Nú ættu þeir sem fylgjast með sögu skólans að kætast mjög.
Nemendur í 1. bekk hafa verið að vinna ýmislegt skemmtilegt útfrá stafainnlögninni.
Hér má sjá nokkrar myndir frá stöðinni Ávextir og föndur sem í boði var í Sandvík á þemadögum. Þar bjuggu nemendurnir til úr pappír alls konar ávexti af ýmsum stærðum.
Nú er viðburðaríkum þemadögum lokið. Það var létt yfir mannskapnum þegar haldið var heim á leið í dag, sem segir okkur að það hafi verið skemmtilegt þessa þrjá daga.
Hér má sjá Guðbjart skólastjóra taka við veglegri gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness. Það var Sævar Helgi Bragason sem færði skólanum Galíleósjónauka að gjöf.
Senn líður að þemadögum. Þeir verða 2.-4. febrúar.
Matseðill febrúarmánaðar er kominn á heimasíðuna.
Fimmtudaginn 27. janúar kl. 18:00-19.00 verður kynningarfundur með námsráðgjöfum Vallaskóla, þeim Sólveigu R. Kristinsdóttur, Eydísi Kötlu Guðmundsdóttur, fulltrúum Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni.
Bóndadagurinn var í heiðri hafður í Vallaskóla í dag og m.a. áttu allir að mæta í lopapeysum.