Þetta vilja þau!
Út er komin skýrsla sem er afrakstur vinnu ungmenna í 9. bekk á forvarnadeginum sem haldinn var 3. nóvember 2010. Höfundur skýrslunnar er Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir fyrir Rannsóknir og greiningu. Sigríður var jafnframt verkefnisstjóri Forvarnadagsins 2010.